Texty

Heyr þú oss himnum á, heyr oss Guð. Heyr þú oss himnum á, hýr vor faðir, börn þín smá, lukku oss þar til ljá, líf eilíft þér erfum hjá, og að þér aldrei flæmumst frá. Þitt ríki þróist hér, það þín stjórn og kristni er, svo að menn sem flestir, safnist Guð til handa þér, fegnir yfir því fögnum vér. Síst skarta sönglist má, sé þar ekki elskan hjá. Syngjum því lof þá, þér himnum á. Maður rétt kristinn mun þess gá. En þegar aumir vér, öndumst burt úr heimi hér, oss tak þá Guð að þér, í þá dýrð sem aldrei þver. "Amen, amen, það eflaust sker."
Writer(s): Anna S. Thorvaldsdottir Lyrics powered by www.musixmatch.com
Získejte Apple Music Classical až na 2 měsíce zdarma
instagramSharePathic_arrow_out